Veisluþjónusta

fermingar

Gæða Villibráð

Við trúum á gæði

Bjóðum uppá frábærar fermingaveislur

Lambalæri og Kjúklingabitar

Ferskt salat með fetaosti

Sykur brúnaðar kartöflur

Heimalagað rauðkál & maís

Eplasalat

Picknick

Sveppasósa

Verð: 4000 kr. ( miðað við 80+ manns )

Mexíkósk kjúklingasúpa

Nýbakað brauð

Nachos

Ostur

Sýrður rjómi

Verð: 2500 kr. ( miðað við 80+ manns )

Nautafille eða Lambalæri og Kalkúnabringur

Ferskt salat með fetaosti

Rótargrænmeti með ferskum kryddjurtum

Hvítlauks kartöflugratín

Brokkolísalat með beikoni og rifnum osti

Nýpa með trufflusósu

Villisveppa sósa og jalapeno bernaise sósa

Verð: 5000 kr. ( miðað við 80+ manns )

Fáðu kokkinn heim

Fáðu kokkinn heim að græja matarboðið meðan þú slakar á og nýtur.

Til að fá nánari upplýsingar hafðu samband neðst á síðunni.

Get skaffað allan borðbúnað sem vantar í veisluna þína.
Bjóðum einnig upp á Vegan valkost.

Upplýsingar

Nafn Félags

Silli Kokkur ehf.

Sími

6915976

Email

silli@sillikokkur.is

Heimilisfang

Kársnesbraut 112, bakatil

Kennitala

420315-0900