Veisluþjónusta

Silli kokkur

Gæða Villibráð

Metnaður og gæða hráefni

Fyrirtækja lausnir

Hamborgaraveisla.

Kokkurinn kemur á staðinn og grillar dýrindis Villibráða hamborgara ásamt meðlæti.

Villibráðar hamborgari Silla kokks.

rucola – confit elduð gæsalæri – sultaður rauðlaukur – reykt gráðostasósa.

Vegan hamborgarar ef þess er óskað.

Meðlæti.

Sætkartöflusalat með döðlum og fennel – hrásalat

Verð: 2500 kr.

Kokkurinn kemur á staðinn og grillar dýrindis nautafille og sker á staðnum.

Bökuð kartafla með sýrðum rjóma og graslauk.

Ferskt salat með fetaosti.

jalapeno bernaise sósa.

Vegan kostur einnig í boði.

Verð: 2500 kr.

Heitur hádegismatur

Er með úrval af flottum heimilismat sem hentar vel í fyrirtækjum í hádeginu get komið og skammtað eða skilið eftir í hitaborði fyrir fólk að skammta sér sjálft.

eða komið sem gestakokkur í hádeginu allar upplýsingar til að fá matseðla hafið samband neðst á síðunni eða sent skilaboð á silli@sillikokkur.is

 

 

 

 

Umsagnir

„11 AF 10 STJÖRNUM MÖGULEGUM!“

Hef nýtt mér þjónustu Silla við ýmis tækifæri m.a. jólahlaðborð, kynningar, brúðkaup og fermingu og það er alveg sama hvað maður biður um allt hefur verið fyrsta flokks. Maturinn frábær, fagmannleg þjónusta og sanngjarnt verð.

11 af 10 stjörnum mögulegum..
þvílíkur fagmaður sem hann Silli er.
ef maður er að fara halda veislu og vill að gestirnir verð í ekki bara ánægðir heldur bara woooow þessi matur…. Er Silli maðurinn sem græjað það.

Frábær þjónusta og dýrindis matur  mæli með.

Upplýsingar

Nafn Félags

Silli Kokkur ehf.

Sími

6915976

Email

silli@sillikokkur.is

Heimilisfang

Kársnesbraut 112, bakatil

Kennitala

420315-0900