Veisluþjónusta

Árshátíðir

Gæða Villibráð

Við trúum á gæði

Bjóðum uppá frábærar árshátíðir

 

Nautafille eða Lambalæri og Kalkúnabringur

Ferskt salat með fetaosti

Rótargrænmeti með ferskum kryddjurtum

Hvítlauks kartöflugratín

Brokkolísalat með beikoni og rifnum osti

Nýpa með trufflusósu

Villisveppa sósa og jalapeno bernaise sósa

Upplýsingar um verð er hægt að nálgast neðst á síðunni.

Get skaffað allan borðbúnað sem vantar í veisluna þína.
Ef fjöldi er undir 80 endilega hafið samband og við gerum tilboð.
Bjóðum einnig upp á Vegan valkost.
Ef þér vantar að bæta eða breyta endilega hafðu samband og við gerum veisluna fullkomna fyrir þig.

Forréttir

Graflax og ristað brauð.

Blandaðir sjávarréttir í sweet chilli.

Appelsínugrafið dádýr á salat beði með parmesan og trufflu balsamik ediki.

Grafin gæs með Camenbert og sultuðum rauðlauk.

Aðalréttir

Nautalundir – Kalkúnabringur.

Ferskt salat með fetaosti.

Rótargrænmeti með ferskum kryddjurtum.

Soðkartafla með rósmarín og hunangs Dijon sinnepi.

Sætkartöflusalat með döðlum og fennel.

Brokkólísalat með beikoni og rifnum osti.

Villisveppa sósa og jalapeno bernaise sósa.

Eftirréttur

Frönsk súkkulaðikaka með ávöxtum .

Upplýsingar um verð er hægt að nálgast neðst á síðunni.

Get skaffað allan borðbúnað sem vantar í veisluna þína.
Ef fjöldi er undir 80 endilega hafið samband og við gerum tilboð.
Bjóðum einnig upp á Vegan valkost.
Ef þér vantar að bæta eða breyta endilega hafðu samband og við gerum veisluna fullkomna fyrir þig.

Fáðu kokkinn heim

Fáðu kokkinn heim að græja matarboðið meðan þú slakar á og nýtur.

Til að fá nánari upplýsingar hafðu samband neðst á síðunni.

Get skaffað allan borðbúnað sem vantar í veisluna þína.
Bjóðum einnig upp á Vegan valkost.

Upplýsingar

Nafn Félags

Villibráð Silla slf.

Sími

6915976

Email

silli@sillikokkur.is

Heimilisfang

Kársnesbraut 112, bakatil

Kennitala

420315-0900