Veisluþjónusta

Árshátíðir

Gæða Villibráð

Við trúum á gæði

Frábær ferminga-veisla

Ferming 1

Lambalæri og Kjúklingabitar

Ferskt salat með fetaosti

Sykur brúnaðar kartöflur

Heimalagað rauðkál & maís

Eplasalat

Picknick 

Sveppasósa 

Verð: miðað við 80+ manns = 3500 kr.

Ferming 2

Mexíkósk kjúklingasúpa

Nýbakað brauð 

Nachos

 Ostur

Sýrður rjómi

Verð: miðað við 80+ manns = 1800 kr.

Ferming 3 – Smáréttaveisla

Graflax með rucola – sinnepssósu og dilli.
Rækjur með sítrónu og steinselju.
Reyktur lax með eggjahræru og aspas.
Roast beef með remúlaði – steiktum lauk og súrum gúrkum.
Hangikjöt með baunasalati og ferskju.
Hörpuskel með rucola – trufflumæjó og pikluðum fennil.
Einiberjagrafið dádýr með rucola – parmesan og balsamic gljáa.
Foie gras mús á smjörsteiktu briosbrauði með sultuðum rauðlauk og gráðosti.
Grafin gæs með rucola – sultuðum rauðlauk og camenbert.
Nautafille á rustykartöflu og sveppaduxell toppað með bernaise.
Mini borgarar með bbq pulled pork og japönsku mæjónesi.
Housin önd í pönnuköku með blaðlauk og gúrku.
Hreindýrabollur með gráðostasósu.
Kjúklingaspjót í hnetusósu.
Nautaspjót í appelsínu Teriaki.
Heitur brauðréttur með beikoni og sveppum.
Heit rúlla með skinku og aspas.
Brauðterta með túnfisk/skinku og aspas/hangikjöti/rækjum.
Sveppasúpa, nýbakaðar brauðbollur og hummus.
Mauksúpa úr grænmeti, nýbakaðar brauðbollur og hummus.

Verð: miðað við 10 hluti = 3500 kr. & 12 hlutir = 4000 kr.

Umsagnir

“11 AF 10 STJÖRNUM MÖGULEGUM!”

Hef nýtt mér þjónustu Silla við ýmis tækifæri m.a. jólahlaðborð, kynningar, brúðkaup og fermingu og það er alveg sama hvað maður biður um allt hefur verið fyrsta flokks. Maturinn frábær, fagmannleg þjónusta og sanngjarnt verð.

11 af 10 stjörnum mögulegum..
þvílíkur fagmaður sem hann Silli er.
ef maður er að fara halda veislu og vill að gestirnir verð í ekki bara ánægðir heldur bara woooow þessi matur…. Er Silli maðurinn sem græjað það.

Frábær þjónusta og dýrindis matur  mæli með.

Upplýsingar

Hafa samband

sillikokkur@sillikokkur.is

Sími: 6915976

Kársnesbraut 112

200, Kópavogur